Loading...

       

Fagþjónusta og sérsmíði í yfir 70 ár
Sögin hefur í 70 ár framleitt ýmsar vörur úr harðviði og sérvalinni furu fyrir íslensk heimili, fyrirtæki og stofnanir.  Ef þú leitar að listum, gólfefnum, klæðningum, pallaefni og eða öðrum sérsmíðuðum vörum úr hágæða timbri þá getum við orðið að liði.