Loading...

Gegnheilt parket

Mynd af gegnheilu parketi

Gegnheilt plankaparket - stafaparket - fiskabein

Höfum í gegnum tíðina sérsmíðað ýmsar tegundir af gegnheilu parketi, plankaparketi, fiskabeini og stafaparketi í fjölda viðartegunda. Getum útvegað um 75 viðartegundir frá öllum heimshornum sem vinna má í gegnheilt parket í mismunandi breiddum, þykktum og lengdum, allt eftir óskum hvers og eins. Eigum til á lager nokkrar gerðir af gegnheilu efni í eik, hnotu, kirsuberi og íslensku lerki.  

 

Ath. að litur á myndum á tölvuskjá gefur ekki rétta mynd af lit og áferð gólfsins.