Loading...

Harðviður

Harðviður frá Evrópu, Ameríku, Asíu og Afríku

Liggjum með á lager um 100 m3 af mismunandi viðartegundum í fjölda þykkta og lengda. Þær tegundir sem við liggum með á lager eru t.d. eik, rauð eik, beyki, tekk, sedrus, hlynur, hnota, poplar, hickory, kirsuber, askur, mahogany, merbau, jatoba og ramin. Getum útvegað 75 viðartegundir með tiltölulega skömmum fyrirvara frá birgjum okkar í Evrópu og Ameríku.  

skoða sem:  Vörutafla

 

Hvít Eik

   

Rauð Eik

   

Beyki

 
 

Hlynur

   

Hnota

   

Ramin

 
 

Tekk

   

Sedrus - Western Red Cedar

   

Freijo

 
 

Poplar

   

Hickory

   

Kirsuber