Loading...

Utanhússklæðningar

Utanhúsklæðningar úr harðviði og furuGreniklæðning, skraut í kringum glugga

Framleiðum eftir pöntunum utanhúsklæðningar í fjölda harðviðartegunda í endingarflokki 1-3 samkvæmt ÍST En 350-2:1994. Einnig getum við framleitt klæðningar úr furu, lerki, yellow poplar, southern yellow pine og oregon pine. Klæðningarnar getum við boðið bandsagaðar og sléttar. Bjóðum upp á einar 7 prófíl gerðir af standandi og liggjandi klæðningum. Gerum föst verðtilboð. 

Sjá ýtarlega umfjöllun um harðviðarklæðningar í bæklingi okkar...