Loading...

Gegnheilt og samlímt parket

Gegnheilt- og samlímt parket  

Höfum í gegnum tíðina smíðað gegnheilt parket fyrir íslenskar aðstæður ásamt því að hafa fengið parketverksmiðjur í Evrópu til að framleiða fyrir okkur úr eign hráefnum samlímt parket. Höfum áratuga reynslu og þekkingu af þurrkun og vinnslu á harðviði. Getum boðið hágæða gólfefni bæði gegnheil og samlímd sem endast áratugum saman í fjölda viðartegunda.