Loading...

Sérsmíði

Sérfræðingar í smíði á vörum úr gegnheilum gæða viði. Smíðum allt frá stöku lista til harðviðarklæðninga í stærstu tónleikahús. Höfum síðastliðin 70 ár sérsmíðað fjöldan allan af vörum úr hágæða viði fyrir stofnanir, fyrirtæki og heimili á Íslandi. Ef gæði og ending skiptir málli þá er rétt að leita tilboða hjá Söginni í verkið.