Loading...

Lím

Eigum til á lager lím og grunna frá hollenska fyrirtækinu Frencken en félagið hefur síðan 1901 framleitt lím af ýmsum gerðum og tegundum fyrir sérhæfða fagaðila og fyrirtæki.  Bjóðum upp á hágæða lím, grunna, ílagnarefni, trélím og listalím fyrir parketlögnina. Eins eigum við til á lager sérhæft lím til samsetningar á fingrunum á gluggum og hurðum sem og lokunargrunn fyrir timbur.


Upplýsingar um vörurnar sem við bjóðum má finna á næstu síðum en ítarlegri tæknilýsingar á vörunum má finna á ensku á heimasíðunni okkar eða fá með því að senda okkur póst á sogin@sogin.is