Loading...

Bæklingar

Bæklingar um lista, vörur úr furu og poplar, Accoya, klæðningar og pallaefni. Til að skoða og prenta út innihald bæklingana er tvísmellt á myndirnar.  

 

           Accoya bæklingur   

 Gólf- og frágangslistar                    Vörur úr furu og poplar            Accoya bæklingur

 

   

 Utanhúsklæðningar og  pallaefni

Með því að hlaða niður bæklingunum hér fyrir ofan, má kynna sér t.d. ýtarlega þær vörur sem við höfum í gegnum tíðina framleitt af gólf- og frágangslistum. Í bæklingnum um vörur úr furu og poplar eru t.d. teikningar af gömlum prófílum er við höfum smíðað í fjölda eldri húsa en þetta eru gerefti, gólflistar, skrautlistar, húlkíll, loftlistar, kverklistar, skillistar, brjóstlistar, gluggaprófílar, panill, og margt fl. Í bæklingnum um utanhúsklæðningar er gerð grein fyrir fjölda utanhúsklæðninga sem við getum boði upp á bæði í harðviði og mjúkviði. Nýjir bæklingar verða settir inn reglulega þar sem fjallað verður um þær vörur sem við framleiðum.