Loading...

Beyki


Sögin flytur in töluvert magn af harðviði árlega t.d beyki beint frá Þýskalandi. Beykið er þurrkað í um 8% MC +/- 2% og lagerað á rakastýrðum og upphituðum vörulager félagsins.

Þær þykktir af beyki sem Sögin lagerar eru 26, 32 og 40 mm efni. Lengdir eru á bilinu 3 - 3,6 m