Innflutningur og vinnsla á timbri í 80 ár

Sögin ehf. er sérhæft fyrirtæki með langa sögu í vinnslu og innflutningi á umhverfisvænum vörum úr timbri, t.d. listum, gereftum, viðarpanel, klæðningum innan-og utanhús, gegnheilu og samlímdu parketi, handlistum, pallaefni og sérsmíði úr fjölda viðartegunda.
Störfum með leiðandi fyrirtækjum í timburiðnaði víða um heim til að tryggja að viðskiptavinir okkar fái gæða vörur á góðu verði.  
 

Samstarfsaðilar

Hér fyrir neðan má komast á vefsíður helstu birgja okkar.