Við hjá Söginni erum sérfræðingar í timbri og störfum með vel völdum fyrirtækjum víða um heim til að tryggja að viðskiptavinir okkar fái mikil gæði og framúrskarandi þjónustu.
Lögð er áhersla á sölu og framleiðslu á náttúrulegum og umhverfisvænum vörum úr timbri.