INNANHÚSKLÆÐNINGAR & LITAÐUR PANELL

Sérsmíðum og flytjum inn viðarpanel og veggklæðningar af ýmsum gerðum.  Eigum á lager 15 mm þykkan panell frá norður Svíþjóð í mismunndi stærðum og gerðum. Panellinn er þurrkaður fyrir íslenskar aðstæður í 8% MC og er til fullmálaður eða ólitaður. Sérsmíðum einnig lista eða borð í veggjaklæðningar úr harðviði eða furu. Hægt er að fá listana með burstaðri áferð, bandsagaðri áferð, heflaða, olíuborna eða litaða. Útvegum einnig í stærri verkefni spón- og plastlagða lista úr MDF.

Showing the single result

  •