GEREFTI & FALDAR

Framleiðum margar gerðir af gereftum og földum úr furu og poplar. Sumar gerðirnar er hægt að framleiða úr harðvið. Boðið er upp á að lakka og lita gereftin.