SÉRSMÍÐUÐ TRÖPPUNEF

Sérsmíðum tröppunef fyrir parket en við reynum eftir bestu geta að velja efni í tröppunefin eins líkt parketinu og hægt er. Hvíttum og litum harðviðinn allt eftir óskum hvers og eins. Þegar pöntuð eru tröppunef þarf að mæla tröppbreiddina, telja fjölda þrepa og koma með til okkar sýnishorni af parketinu svo hægt sé að smíða við það viðeigandi smellu.

Showing all 4 results