verkin okkar

Sögin og starfsmenn hennar hafa áratuga reynslu af því að taka að sér sérhæfð verk í vinnslu á gegnheilum viði en félagið er eitt fárra íslenskra fyrirtækja sem sérhæfir sig í slíkri vinnslu. Félagið á um 75 ára farsæla sögu í vinnslu á vörum úr viði og hefur skilað mjög vel unnum verkum í gegnum tíðina en verk fyrirtækisins má finna í fjölda stofnana, skóla og heimila á Íslandi.

Hér að neðan má sjá myndir af fjölda verkefna.